03 jan Forgangsröðum forgangsröðun
Ríkisstjórnin hefur kallað eftir hugmyndum að leiðum til að spara ríkinu pening. Hér er hugmynd: forgangsröðum í heilbrigðiskerfinu. Við skrifum ekki réttu skýrslurnar Í heilbrigðisráðuneyti sem vandar sig er eðlilegt að skrifaðar séu skýrslur af ýmsu tagi. Utan um þær eru stofnaðir starfshópar, vinnuhópar eða sérfræðingahópar með...