Ríkisstjórnin hefur kallað eftir hugmyndum að leiðum til að spara ríkinu pening. Hér er hugmynd: forgangsröðum í heilbrigðiskerfinu. Við skrifum ekki réttu skýrslurnar Í heilbrigðisráðuneyti sem vandar sig er eðlilegt að skrifaðar séu skýrslur af ýmsu tagi. Utan um þær eru stofnaðir starfshópar, vinnuhópar eða sérfræðingahópar með...

Við getum öll verið sammála því að sú vitundarvakning sem átt hefur sér stað í geðheilbrigðismálum síðastliðin ár er af hinu góða. Einstaklingar veigra sér síður við því að segja frá sínum veikindum sem áður fyrr þóttu veikleikamerki og fólk hreinlega skammaðist sín fyrir að...