16 feb Höfuðhögg í heimabyggð
Stelpan sem hékk höfuðhögg í fótbolta í Fellabæ á Austurlandi þurfti ekki að bíða lengi á biðstofu heilsugæslunnar á Egilsstöðum. Hún kvartaði undan höfuðverk og svima eftir leikinn og þjálfarinn skutlaði henni á heilsugæsluna. Læknirinn þar taldi ástæðu til að kanna nánar hvort blætt hefði...