15 mar Þjóðaröryggi og frelsi
Stríðsátökin í Úkraínu og breytt heimsmynd kalla á nánari samvinnu innan NATÓ og ESB. Ísland er þar engin undantekning. Viðreisn hefur nú lagt fram þingsályktunartillögu um aukið samstarf í utanríkis,- öryggis- og varnarmálum. Við teljum þörf á áætlun um aukna þátttöku Íslands í borgaralegum störfum vegna...