17 mar Hjartað þarf að slá með
Blóðbaðið í Úkraínu er sterk áminning. Það sýnir hversu fljótt veður skipast í lofti. Þessa daga skilja engir betur en Úkraínumenn að afl lýðræðisþjóða í Evrópu til að tryggja hagsmuni sína felst í aðild að Evrópusambandinu og Atlantshafsbandalaginu. Einhugur í stað efasemda Allar lýðræðisþjóðir álfunnar deila þessum skilningi...