Donald Trump tókst að sundra bandarísku þjóðinni og grafa undan trausti Bandaríkjanna í alþjóðasamfélaginu og alveg sérstaklega meðal rótgróinna bandamanna. Þegar þetta er skrifað hanga úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum í lausu lofti. Og forsetinn hefur farið fram á að Hæstiréttur breyti kosningareglunum eftir á. Byltingaárið 2016 Um mitt...

Fyrir fjórum árum var litið á forseta Bandaríkjanna sem leiðtoga hins frjálsa heims. Leiðtogi á að vera fyrirmynd, hann eflir virðingu fyrir góðum gildum og gætir þess að stofnanir samfélagsins standi vörð um þau. Trump hefur þvert á móti markvisst dregið úr trausti manna á milli og á...

Umræður um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar voru um margt ágætar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar báru fram mikilvægar spurningar og gagnrýni og ráðherrar svöruðu sumu vel og öðru síður. Hæstvirtur utanríkisráðherra kaus að endurtaka enn einu sína þreyttu tuggu um að þeir sem helst tali niður samninginn um Evrópska efnahagssvæðið séu ESB-sinnar og rauna allir aðrir sem vilja...

Líklega er enginn eiginleiki jafnmikilvægur stjórnendum og sá að geta tekið ákvarðanir. Sérstaklega stórar ákvarðanir. Þessi kostur prýðir því miður sjaldan stjórnmálamenn, sem vilja frekar láta málin fljóta áfram en að taka á þeim. Jón Magnússon var fyrsti forsætisráðherra Íslands. Hann þótti sviplítill forystumaður, svo litlaus...

Höft á sparnað launafólks í lífeyrissjóðum endurspegla vel veikleika krónunnar. Ísland er eina landið, sem þurft hefur að grípa til gjaldeyrishafta vegna efnahagsáhrifa kórónuveirunnar. Ranglæti er jafnan fylgifiskur hafta. En þetta er í fyrsta sinn, sem ranglætið er einvörðungu látið bitna á launafólki. Saga krónunnar byrjaði í...