Benedikt Jóhannesson

Mál­frelsi er ein grunnstoðin í frjálsu lýðræðis­ríki. Eng­um dett­ur í hug að segj­ast op­in­ber­lega vera á móti því. Rök­ræður eru líka frá­bær leið til þess að kalla fram all­ar hliðar máls. Samt er það keppikefli margra að kæfa umræðu í fæðingu og hæðast að sam­ráði....

Alþingi hef­ur ekki stigið mörg gæfu­spor stærri en þegar aukaaðild að Evr­ópu­sam­band­inu var samþykkt. EES-samn­ing­ur­inn er gagn­leg­asti samn­ing­ur sem Ísland á aðild að. Verður þeim Birni Bjarna­syni, for­manni ut­an­rík­is­nefnd­ar, Jóni Bald­vin Hanni­bals­syni ut­an­rík­is­ráðherra og Davíð Odds­syni for­sæt­is­ráðherra seint fullþakkað fyr­ir að hafa leitt Ísland inn...

Fyrir nokkrum dögum heyrði ég í góðkunningja mínum, ágætum unnanda einkaframtaksins, sem ég hugsa að kjósi enn Sjálfstæðisflokkinn af gömlum vana. Hann sagði: „Eiginlega gætu stjórnarflokkarnir þrír sameinast, þeir eru sammála um nánast allt sem máli skiptir.“ „Bragð er að “, hugsaði ég, og þá...

Afstaða stjórnmálamanna til fjármála ríkisins ætti að vera kjósendum umhugsunarefni. Mín upplifun er að þeir skiptist í grófum dráttum í þrennt: Skattalækkarinn talar sífellt um að lækka skatta (kallar þá stundum álögur, sem er ágætt út frá áróðursgildi). Ég finn vissa samkennd með honum, því að ég er...