Benedikt Jóhannesson

Alþingi hef­ur ekki stigið mörg gæfu­spor stærri en þegar aukaaðild að Evr­ópu­sam­band­inu var samþykkt. EES-samn­ing­ur­inn er gagn­leg­asti samn­ing­ur sem Ísland á aðild að. Verður þeim Birni Bjarna­syni, for­manni ut­an­rík­is­nefnd­ar, Jóni Bald­vin Hanni­bals­syni ut­an­rík­is­ráðherra og Davíð Odds­syni for­sæt­is­ráðherra seint fullþakkað fyr­ir að hafa leitt Ísland inn...

Fyrir nokkrum dögum heyrði ég í góðkunningja mínum, ágætum unnanda einkaframtaksins, sem ég hugsa að kjósi enn Sjálfstæðisflokkinn af gömlum vana. Hann sagði: „Eiginlega gætu stjórnarflokkarnir þrír sameinast, þeir eru sammála um nánast allt sem máli skiptir.“ „Bragð er að “, hugsaði ég, og þá...

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins segir: „Fjölmiðlar með minnstu sómakennd afhjúpa lygalaupa sem þykjast hafa heimildir. Ella sitja þeir sjálfir uppi með alla lygina, og stórskaðaða ímynd um langa hríð.“ Stórblaðið Washington Post fylgir leiðbeiningum Reykjavíkurbréfs og hefur undanfarin fjögur ár fylgst með yfirlýsingum Trumps forseta og kannað sannleiksgildi þeirra. Síðastliðinn laugardag...