Benedikt Jóhannesson

Það er aðdáunarvert þegar menn leggja í stórvirki, ekki síst verkefni sem engir aðrir gætu unnið. Bók Kjartans Ólafssonar, fyrrverandi ritstjóra og alþingismanns, Draumar og veruleiki, segir sögu Kommúnista- og síðar Sósíalistaflokksins á Íslandi. Bókin er afrek, nær 600 blaðsíður í stóru broti. Frásögn Kjartans er...

Líklega er enginn eiginleiki jafnmikilvægur stjórnendum og sá að geta tekið ákvarðanir. Sérstaklega stórar ákvarðanir. Þessi kostur prýðir því miður sjaldan stjórnmálamenn, sem vilja frekar láta málin fljóta áfram en að taka á þeim. Jón Magnússon var fyrsti forsætisráðherra Íslands. Hann þótti sviplítill forystumaður, svo litlaus...

Ríkisstjórnin er sífellt að gera eitthvað fyrir einhverja. Með beinum og óbeinum hætti styrkir ríkið íslenskan landbúnað um tugi milljarða árlega. Útgerðin nær inn tæpum milljarði á viku gegn því að borga málamyndagjald fyrir aðgang að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Bankar fá drjúgan skilding í tekjur vegna þess...

Fyrir löngu hitti ég embættismann úr borgarkerfinu á förnum vegi og spurði hvernig gengi. Hjá mér var engin meining með spurningunni. Viðbrögðin komu þess vegna á óvart. Með sárasaklausri kveðju snerti ég greinilega viðkvæma taug. Maðurinn varð flóttalegur til augnanna, skimaði í kringum sig og...