01 mar Með símann að vopni
„Í draumi sérhvers manns er fall hans falið. Þú ferðast gegnum dimman kynjaskóg af blekkingum, sem brjóst þitt hefur alið á bak við veruleikans köldu ró.“ Þessar ljóðlínur Steins Steinars frá árinu 1942 er freistandi að heimfæra á þá feigðarför sem Pútín Rússlandsforseti leiðir nú þjóð sína í. Nina...