Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Ásíðasta degi þessa þingvetrar samþykkti Alþingi einróma þingsályktunartillögu mína um mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum. Í því felst að mennta- og menningarmálaráðherra hefur verið falið af Alþingi að móta stefnuna í samvinnu við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og sveitarfélög landsins og skila af...

Það er von að spurt sé. Aðkoma stjórnvalda að íslenskum póstmarkaði er minnsta kosti ekki til þess að bera hróðurinn út. Stjórnvöldum hefur nú í rúmt ár verið bent á ólögmæti undirverðlagningar Íslandspósts á pakkasendingum. Undirverðlagningu sem annars vegar kippir rekstrargrundvelli undan samkeppnisaðilum víðs vegar...

Stelp­an sem hékk höfuðhögg í fót­bolta í Fella­bæ á Aust­ur­landi þurfti ekki að bíða lengi á biðstofu heilsu­gæsl­unn­ar á Eg­ils­stöðum. Hún kvartaði und­an höfuðverk og svima eft­ir leik­inn og þjálf­ar­inn skutlaði henni á heilsu­gæsl­una. Lækn­ir­inn þar taldi ástæðu til að kanna nán­ar hvort blætt hefði...

Er það merki um frjálsa og heil­brigða sam­keppni þegar fyr­ir­tæki í eigu rík­is­ins nýtir yfir­burð­ar­stöðu sína til und­ir­verð­lagn­ing­ar? Að sjálf­sögðu ekki. Sér í lagi þegar staðan er komin til vegna ákvörð­unar rík­is­stjórn­ar­innar um að veita umræddu fyr­ir­tæki stuðn­ing upp á hund­ruð millj­óna króna. Einka­réttur Pósts­ins á...