23 sep Hvernig varð sanngirni í sjávarútvegi skammaryrði?
Kosningarnar á laugardag skera úr um hvort við fáum ríkisstjórn sem þorir að fara í nauðsynlegar kerfisbreytingar. Breytingar sem tryggja eignarhald þjóðarinnar á sjávarauðlindinni með tímabundnum nýtingarsamningum og fyrirsjáanleika fyrir útgerðina. Markmið breytinganna er ekki síst sanngjarnari skipting á tekjum sjávarauðlindarinnar milli stórútgerðar og þjóðarinnar. Því...