25 sep Viðreisn gefur framtíð þinni tækifæri
Þegar við göngum til kosninga í dag blasa skýrir valkostir við. Valið stendur á milli stjórnmálaflokka sem hafa framsýni og þor til að breyta ónýtum og óþörfum kerfum og þeirra sem vilja verja það sem alltaf hefur verið. Valið er einfalt því kyrrstaða leiðir ekki...