03 des Á Reykjavík ráðherra?
Ríkisstjórnin leggur áherslu á samstarf við sveitarfélögin ef marka má nýjan stjórnarsáttmála. Mörg helstu verkefnin á að vinna í samstarfi við sveitarfélög. Með þeim á að tryggja loftslagsmarkmið, jafna tækifæri barna til að stunda tómstundastarf og vinna stefnu í þjónustu við eldra fólk svo fátt...