21 sep 72 þúsund á mánuði til meðalfjölskyldu
Viðreisn áætlar að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 72 þúsund krónur á mánuði á komandi kjörtímabili með því að tengja krónuna við evru, þar sem vextir, vöruverð og þjónustukostnaður munu lækka. Það eru tæpar 900 þúsund krónur á ári ef miðað er við par með tvö...
17 sep Ísland, land fákeppninnar
Það sem skiptir felst heimili landsins miklu máli er aukinn kaupmáttur og auknar ráðstöfunartekjur. Stærstu útgjaldaliðir heimila eru skattar, fasteignalán eða leiga, vextir, dagvara og tryggingar. Því miður höfum við tekið þá ákvörðun að hamla raunverulegri samkeppni á flestum sviðum með því að halda í gjaldmiðil...
16 sep Það er kosið um framtíðarsýn fyrir Ísland
Oft er talað um það á vettvangi stjórnmálanna að stöðugleiki sé mikilvægur. Þetta heyrist ekki síst núna af hálfu ríkisstjórnarflokkanna þriggja. Stöðugleiki er grundvallarþáttur en hann má þó ekki vera réttlæting fyrir að styðja ekki hagsmuni almennings. Þá er stöðugleikinn ekki orðinn annað en skjól...
16 sep Aukum jöfnuð í samfélaginu
Til að koma á auknum jöfnuði í samfélagið þurfum við að koma á efnahagslegum stöðugleika sem er varanlegur til framtíðar. Efnahagslegur óstöðuleiki er ein helsta ástæða þess að félagsleg úrræði og kerfi hafa ekki náð að byggjast upp og festa sig í sessi hjá okkur...
15 sep Stöðugleiki fyrir heimilin
Það kæmi mér ekki á óvart að stöðugleiki sé það orð sem mest er notað í þessari kosningabaráttu. En það eru ekki allir að tala um það sama þótt þeir noti sama orðið. Pólitískur stöðugleiki er vissulega mikilvægur. Það skiptir máli að ríkisstjórnir sitji stöðugar milli...
14 sep Kanínur úr hatti Viðreisnar
Fjármálaráðherra heldur áfram að tala um hugmyndir Viðreisnar að betra samfélagi sem „kanínur úr hatti“, nú síðast í grein í miðju Fréttablaðsins 8. september. Skoðum þessar kanínur nánar. Fyrsta kanínan Viðreisn vill gengisstöðugleika með því að festa gengi krónunnar við evru með sama hætti og Danir og...
14 sep Frelsi frá krónunni
Þegar þjónusta er valin er stundum talað um að þú getir fengið tvennt af þrennu: Lágt verð, góða þjónustu eða hraða þjónustu. Þú færð það sem þú borgar fyrir og þetta þrennt virðist aldrei fara allt saman. Á sama hátt getur gjaldmiðillinn stutt tvennt af þrennu:...
12 sep Hvar eru hagsmunir almennings
Ef reynt er að átta sig á því hvar framtíðarhagsmunir launafólks og almennings eru, verður að skoða fortíðina og hvernig hagsaga okkar hefur verið. Þar blasir við okkur raunveruleiki sem er ekki fagur. Það fyrsta sem kemur upp í hugann er korktappi í ólgusjó þegar...
11 sep Nýsköpunarlandið Ísland
Fyrir nokkrum árum hélt bandarískur fyrirlesari námskeið um frumkvöðlastarfsemi á vegum Stjórnunarfélags Íslands. Eftir námskeiðið bað hann mig að keyra sig til Grindavíkur en hann hafði heyrt að þar væru fleiri fyrirtæki en heimili, sem var raunin þá. Við heimsóttum fjölskyldu þar sem var með...
10 sep Það sem Ole sagði!
Í Fréttablaðinu í morgun birtist grein eftir Ole Anton Bieltvedt með fyrirsögninni Væri lántaka með 0,68% ársvöxtum eitthvað fyrir þig? Við lestur greinarinnar kom í ljós að ég og Ole erum algjörlega á sama máli enda fjallar hún um mikilvægasta hagsmunamál þjóðarinnar sem er gengisstöðugleiki og tenging...