23 sep Gamalt heimsmet endurheimt
Ísíðustu viku endurheimti Ísland gamalt heimsmet. Hlutabréfavísitalan hafði þá á tólf mánuðum hækkað meira en á nokkru öðru byggðu bóli í veröldinni. Það gerðist síðast fyrir hrun og þótti þá merki um efnahagsundur. Nú fara flestir hjá sér. Lágir vextir og innspýting stjórnvalda hafa víðast hvar leitt...