Snemma á ferli þessarar ríkisstjórnar var þáverandi dómsmálaráðherra knúinn til að segja af sér vegna stjórnarathafna sinna. Að því tilviki frátöldu virðist enginn ráðherranna hafa lent á pólitískum hrakhólum með jafn mörg verkefni eins og heilbrigðisráðherra. Eigi að síður eru stjórnarflokkarnir þrír sammála um að óska...

Fiskveiðar Íslendinga hafa skilað miklum arði undanfarna áratugi. Helstu ástæður þess eru þeir hvatar til hagræðingar og verðmætasköpunar sem kvótakerfið skapar sem og góð staða helstu nytjastofna. Ísland var ein fyrsta þjóðin í heiminum til að taka upp sérstaka gjaldtöku í fiskveiðum, svokallað veiðigjald. Gjaldið...

Þann 19. júní síðastliðinn skrifar Þórarinn Hjartarson grein sem ber nafnið Nei, það á ekki að niðurgreiða sálfræðiþjónustu þar sem hann fullyrðir m.a. að stjórnmálamenn nýti sér vanlíðan ungs fólks með ,,fjarstæðukenndum hugmyndum um aðgengi að sálfræðiþjónustu án þess að svara því hvernig standa á við loforðin.” Hafa...

Fullveldi er að vera þjóð meðal þjóða. Í upphafi ríkisstjórnarsamstarfsins var einangrunarhyggja samt ráðandi. Fyrir þremur árum mættu tveir svarnir andstæðingar NATO á leiðtogafund bandalagsins: Katrín Jakobsdóttir og Donald Trump. Í liðinni viku funduðu leiðtogarnir aftur og nú mættu þangað einungis stuðningsmenn þessa friðar- og afvopnunarbandalags....

Ásíðasta degi þessa þingvetrar samþykkti Alþingi einróma þingsályktunartillögu mína um mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum. Í því felst að mennta- og menningarmálaráðherra hefur verið falið af Alþingi að móta stefnuna í samvinnu við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og sveitarfélög landsins og skila af...