Í síðustu viku fréttum við af mikilvægi alþjóðasamstarfs í baráttunni við COVID-veiruna.BioNtech og Pfizer hafa með samstarfi náð að þróa bóluefni gegn veirunni en BioNtech er afrakstur samstarfs þýsku hjónanna Ugur Sahin og Özlem Tureci við austurrískan krabbameinslækni að nafni Christoph Huber. Þegar að er gáð...

Fyrir rétt rúmlega hálfum mánuði fóru fram sögulegar forsetakosningar í Bandaríkjunum. Forsetaefni Demókrataflokksins, Joe Biden, bar sigur úr býtum gegn sitjandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Þar með hafa ellefu sitjandi forsetar tapað endurkjöri í allri stjórnmálasögu Bandaríkjanna, en frá lokum síðari heimsstyrjaldar hefur það nú komið...

Ranglætið blasir við. Örfáum vildarvinum er veittur aðgangur að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar gegn málamyndagjaldi og öðrum haldið frá. Forréttindin haldast innan lokaðs klúbbs og erfast. Þann 11. október 2017 sagði okkar ágæti verðandi forsætisráðherra í Forystusætinu á RÚV: „Ég tel bara að þessi [veiði]gjöld hafi verið lækkuð...

Við sem búum á höfuðborg­ar­svæðinu hugs­um ekki bara um það sem eitt at­vinnusvæði, held­ur í raun sem eitt bú­setu- og þjón­ustu­svæði. Á höfuðborg­ar­svæðinu er fjöl­breytt at­vinnu­líf, menning­ar­líf og mann­líf sem við öll njót­um, þvert á hreppa­mörk. Við nýt­um líka úti­vist­ar­svæðin sam­an. Reyk­vík­ing­ar eða Garðbæ­ing­ar stoppa...