Félag Viðreisnar í Garðabæ var stofnað í janúar 2018 af frjálslyndum Garðbæingum sem vildu vinna að réttlátu samfélagi og fjölbreyttum tækifærum. Garðabær er öflugt og fram sækið sveitarfélag og hér hefur Viðreisn í Garðabæ vaxið og dafnað með sífellt fleira virku félagsfólki. Stofnun Garðabæjarlistans Viðreisn í Garðabæ...

Undanfarin ár hafa verið mikill vaxtartími á höfuðborgarsvæðinu þar sem íbúum á SV horninu hefur fjölgað mikið. Íbúum Hafnarfjarðar hefur hreinlega fækkað um 0,7% á árinu 2020. Þann 31. október 2019 bauð bæjarstjóri þrjátíuþúsundasta íbúann velkominn með viðhöfn en síðan þá hefur bæjarbúum aftur fækkað og...

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að ríkissjóður ábyrgist lán ríkisbankanna til Icelandair, sem nemur allt að 108 milljónum Bandaríkjadala. Ríkisstjórnin lítur svo á að íslenska krónan sé ónothæf í þessu skyni. Rökin fyrir ábyrgðinni eru tvenns konar: Annars vegar er tilvísun í þjóðhagslegt og kerfislegt mikilvægi fyrirtækisins, en...

Sú mikla aukn­ing atvinnu­leysis sem nú á sér stað mun hafa mikil nei­kvæð áhrif. Fót­unum er kippt undan fram­tíð þeirra ein­stak­linga sem missa vinn­una með til­heyr­andi fjár­hags­vanda­mál­um, áhyggjum og kvíða. Þetta bitnar bæði á ein­stak­lingn­um, hans nán­ustu og sam­fé­lag­inu. Þar að auki glat­ast verð­mætin sem...

Efna­hags­leg áhrif kór­ónufar­ald­urs­ins má sjá hjá heim­il­um og hinu op­in­bera, bæði ríki og sveit­ar­fé­lög­um. Helsta ógn­in sem við stönd­um frammi fyr­ir í dag er vax­andi at­vinnu­leysi sem leggst þungt á þá sem verða því fyr­ir og get­ur orðið mjög dýrt fyr­ir sam­fé­lagið allt. Seðlabank­inn sagðist...