Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra beitti sér fyrir afar merkilegu nýmæli í fyrra í tengslum við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Það fólst í umfangsmiklu almenningssamráði með sérstakri rökræðukönnun. Niðurstöðurnar voru kynntar í síðasta mánuði. Þar er mikill efniviður til að lyfta umræðu um þetta þýðingarmikla pólitíska viðfangsefni Alþingis á hærra...

Ingi Tómasson formaður skipulags og byggingarráðs gagnrýnir í grein í Hafnfirðing fulltrúa Viðreisnar og Samfylkingar í skipulags og byggingarráði og bæjarráði. Hann finnur þeim þrennt til foráttu: (1) að benda á litla uppbyggingu í bænum, (2) að gagnrýna „nánast öll uppbyggingaráform sem lögð eru fram“...

Bændablaðið er áhugavert aflestrar. Í síðasta tölublaði er sagt frá enn einu matvælasvindlinu í Evrópu, afrískri svínapest og þjófnaði á ösnum í Keníu. Í aðsendri grein kemur fram að „íslenskt smjör er í úrvalsdeild á heimsvísu hvað varðar bragð, lit og áferð“.Svo er líka grein...

Bretar gengu úr Evrópusambandinu á dögunum. Sumir hafa lýst útgöngunni sem frelsun Bretlands. Útganga sett í búning sjálfstæðisbaráttu og þjóðernishyggju. Loks ráði Bretar eigin örlögum. „Take back control“ hét það hjá Brexit-sinnum. Talað er um tækifæri Breta til nýrra og betri viðskiptasamninga. Bretland standi sterkar...

Mánuðurinn sem byrjar á morgun með nýju ári heitir eftir Janusi , hinum rómverska guði breyt - inga og nýrrar byrjunar. Janus er einnig latneskt orð sem þýðir opnun og hurð. Janus er með tvö andlit, bæði framan og aftan á höfðinu. Hann horfir fram...

Ég spyr oft útlendinga á ferð um landið hvernig þeim líkar dvölin og hvernig landið okkar kemur þeim fyrir sjónir. Algengasta hrósið er um hreina loftið, góða vatnið, þögnina sem ríkir í óbyggðum og víðernið. Helsta umkvörtunarefnið er verðlagið og lausaganga búfjár og bíla! Spænsk hjón...