Stjórnvöld í Evrópu og víða um heim hafa síðustu daga gert grein fyrir mestu efnahagsráðstöfunum, sem sögur herma. Víðast hvar er um sams konar aðgerðir að ræða. Yfirleitt hafa Seðlabankar tekið forystu og ríkisstjórnir komið í kjölfarið. Hér hjá okkur hefur framgangur þessara mála verið með...