Núverandi vinnuferli við nýtt miðbæjarskipulag hefur ekki fengið góðar viðtökur hjá bæjarbúum og þarf meirihluti bæjarstjórnar að axla ábyrgð á því hversu mikil tortryggni hefur komið upp í ferlinu. Tortryggnin er að mörgu leiti skiljanleg þar sem bæjarbúar hafa mátt búa við þá stöðu að...

Eitt af meginverkefnum sveitarfélaga er sorphirða og hér á höfuð­borgar­svæðinu leikur byggðasamlagið SORPA lykilhlutverk í þeim efnum. Það hefur ekki farið framhjá mörgum að töluverður styr hefur verið um nýja jarð- og gasgerðarstöð á Álfsnesi vegna vanáætlunar kostnaðar upp á hálfan annan milljarð. Mögulegar afleiðing­ar...

Á dögunum lagði Hafnarfjarðarbær drög að nýrri miðbæjarstefnu fram til umsagnar á heimasíðuna „Betri Hafnarfjörður“. Það er fagnaðarefni að bærinn sé að bæta samtal sitt við bæjarbúa og nýta þetta skemmtilega lýðræðisverkfæri sem Betri Hafnarfjörður er. Betri Hafnarfjörður var sett í loftið fyrir nokkrum árum síðan...

Á komandi áratugum eru fyrir­sjáanlegar miklar breytingar í sam­göngum í lofti og á láði. Stjórnvöld hafa fyrir þó nokkru síðan opinberað þá sýn sína að þau hyggist byggja nýjan flugvöll undir kennslu, æfinga- og einkaflug í nágrenni höfuð­borgarsvæðisins. Einn álitlegasti stað­ur­inn fyrir slíkan flugvöll er við...

Ef þú ert karlmaður máttu heita Marzelíus eða Marsellíus en ekki Marzellíus. Þar er vísað til mannanafnalaga sem segja að nafn skuli geta tekið íslenska eignarfallsendingu eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Nafnið megi ekki brjóta í bága við íslenskt málkerfi. Þannig að...