10 jún Um mannslíf og mannréttindi þeldökkra
Fyrir um tveimur vikum síðan var bandarískur karlmaður myrtur af lögreglumanni. Hinn 46 ára George Floyd bættist þá í hóp fjölmargra þeldökkra sem látið hafa lífið vegna alvarlegs kynþáttahaturs og útbreidds lögregluofbeldis þar í landi. Það tók morðingja George Floyd rétt undir níu mínútur að...