07 sep Hvernig Evrópa?
Ímyndið ykkur að fá 15 ára fangelsisdóm fyrir að skrifa Facebook-póst gegn stríði. Að vera dæmd í þrælkunarbúðir fyrir að tala gegn manndrápum í messu, sem prestur. Að vera dæmd fyrir landráð fyrir að mæta í friðsamleg mótmæli gegn stríði með bókina Stríð og friður...