03 mar Stærsti minni hluti ræður
Skoðanakannanir hafa í gegnum tíðina sýnt mikla óánægju með stjórnkerfi fiskveiða. Afgerandi meirihluti er yfirleitt á móti. Við fyrstu sýn lýsa skoðanakannanir því mjög eindreginni afstöðu alls almennings. Einföld spurning en flókinn veruleiki Frá því að fyrstu kvótalögin voru sett fyrir nærri fjórum áratugum hefur þjóðin gengið ellefu...