05 feb Spöngin 12 mínútum nær
Klukkan er 8.00. Lárus leggur af stað frá heimili sínu við Langarima. Hann keyrir út á Borgarveg, svo Víkurveg út á Vesturlandsveginn, niður Ártúnsbrekkuna. Hann beygir til hægri inn á Sæbraut, keyrir hana í sæmilega þéttri morgunumferð. Hann er mættur niður í bílakjallara Höfðatorgs þar...