05 okt Hafnfirska efnahagsvæðið
Það er margt sem bendir til þess að lífdögum álversins i Straumsvík fari ört fækkandi en taprekstur hefur verið töluverður undanfarin ár. Þetta er stór vinnustaður og risi á hafnfirska efnahagssvæðinu. Ætla má að beinar tekjur bæjarins af álverinu séu um 425 milljónir árlega eða...