Ríkisstjórnin hefur heitið þjóðinni og umheiminum því að Ísland verði kolefnishlutlaust og hafi náð fullum orkuskiptum árið 2040. Ísland á þá að vera óháð jarðefnaeldsneyti fyrst allra ríkja í heiminum. Við höfum aðeins átján ár til þess að ná þessu risastóra markmiði. Enginn teljandi pólitískur ágreiningur virðist...

Enn einn hnullungur var lagður að þéttum varnargarði ríkisstjórnarinnar um sérhagsmuni stórútgerðarinnar þegar Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegsráðherra skilaði auðu við spurningum mínum um skýrslu sem forveri hennar í starfi, Kristján Þór Júlíusson, lét vinna. Þar með fer að verða útséð um að ríkisstjórn Íslands ætli sér...

Grund­vall­ar­hlut­verk fisk­veiðistjórn­un­ar­kerf­is­ins okk­ar er að koma í veg fyr­ir of­veiði og tryggja þannig að nýt­ing auðlind­ar­inn­ar sé sjálf­bær. Við höf­um fulla ástæðu til að vera stolt af því hvernig þar hef­ur tek­ist til. Nú þegar frétt­ir ber­ast sem gefa inn­sýn í óviðun­andi stöðu mála varðandi...

Stærstu út­gerðarfé­lög­in eiga hlut í hundruðum fyr­ir­tækja sem ekki starfa í sjáv­ar­út­vegi. Þetta kem­ur fram í út­tekt Stund­ar­inn­ar, en til­efni henn­ar er skýrslu­beiðni mín frá því fyr­ir tæpu ári þar sem ég óskaði eft­ir skýrslu frá sjáv­ar­út­vegs­ráðherra um eign­ar­hald 20 stærstu út­gerðarfyr­ir­tækja lands­ins í ís­lensku...

Framtíð Íslands bygg­ist að miklu leyti á alþjóðasam­starfi, ekki síst á sviði lofts­lags­mála. Í hinni sam­eig­in­legu alþjóðlegu sýn, sem skerp­ist ár frá ári, er viður­kenn­ing á þeim verðmæt­um sem fel­ast í hreinu and­rúms­lofti og virk­um og stöðugum vist­kerf­um. Þetta er ein­fald­lega for­senda lífsviður­vær­is okk­ar. Par­ís­arsátt­mál­inn...

Þegar við göng­um til kosn­inga í dag blasa skýr­ir val­kost­ir við. Valið stend­ur á milli stjórn­mála­flokka sem hafa fram­sýni og þor til að breyta ónýt­um og óþörf­um kerf­um og þeirra sem vilja verja það sem alltaf hef­ur verið. Valið er ein­falt því kyrrstaða leiðir ekki...

Kosn­ing­arn­ar á laug­ar­dag skera úr um hvort við fáum rík­is­stjórn sem þorir að fara í nauðsyn­leg­ar kerfisbreyt­ing­ar. Breyt­ing­ar sem tryggja eign­ar­hald þjóðar­inn­ar á sjáv­ar­auðlind­inni með tíma­bundn­um nýting­ar­samn­ing­um og fyr­ir­sjá­an­leika fyr­ir út­gerðina. Mark­mið breyt­ing­anna er ekki síst sann­gjarn­ari skipt­ing á tekj­um sjáv­ar­auðlind­ar­inn­ar milli stór­út­gerðar og þjóðar­inn­ar. Því...