02 jan Gott ár fyrir Vestfirði
Árið 2024 var gott ár fyrir Ísafjarðarbæ og Vestfirði alla. Til viðbótar við formennsku í bæjarráði Ísafjarðarbæjar tók ég í haust við sem formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga og Vestfjarðastofu. Hér fer ég yfir fréttir ársins út frá þessum tveimur hlutverkum. Uppbygging og undirbúningur fyrir meiri uppbyggingu í...