Það hefur auðvitað ekki farið fram hjá neinum að Seðlabankinn hækkaði vexti á dögunum. Ekki er langt í að hækkunin skili sér í afborganir af húsnæðislánum. Afleiðingin verður sú að þeir sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum finna fyrir hressilegri hækkun. Fólk með...

Í aðdraganda kosninga 1978 var gripið til harkalegra efnahagsráðstafana vegna versnandi samkeppnisstöðu atvinnulífsins. Þær skertu umsaminn kaupmátt. Þeir tveir f lokkar, sem lofuðu óskertum lífskjörum þrátt fyrir breyttar aðstæður, unnu stórsigur í kosningunum. Næstu fimm ár freistuðu þrjár ríkisstjórnir þess, með aðild ráðherra úr öllum flokkum,...