Áundanförnum vikum höfum við fengið fréttir um vöxt í þjóðarbúskapnum. Ísland er að rétta úr kútnum. Það gera líka aðrar þjóðir. Skammtímaaðgerðir Seðlabanka og ríkisstjórna hér heima og erlendis hafa dregið úr því tjóni, sem heimsfaraldurinn hefði ella valdið. Er þá allt klappað og klárt? Til þess að...

Það hefur auðvitað ekki farið fram hjá neinum að Seðlabankinn hækkaði vexti á dögunum. Ekki er langt í að hækkunin skili sér í afborganir af húsnæðislánum. Afleiðingin verður sú að þeir sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum finna fyrir hressilegri hækkun. Fólk með...