03 sep Land tækifæranna – fyrir hverja?
Er Ísland land tækifæranna fyrir.. ...
Er Ísland land tækifæranna fyrir.. ...
Eitt mikilvægasta mál kosninganna í haust er bætt rekstrarumhverfi atvinnulífsins á Íslandi. Fyrirtæki sem skapa áhugaverð og vel launuð störf eru grundvöllur velferðar og lífskjara í landinu okkar. Flest nýrra starfa á komandi árum munu verða til í fyrirtækjum sem stunda nýsköpun og frumkvöðlastarf. Þannig verður...
Það hefur aldrei verið mikilvægara en nú að kjósendur leggi mat á stöðu sína og framtíðarhagsmuni fyrir komandi alþingiskosningar. Það er svo mikið í húfi að við erum skyldug að axla ábyrgð og skoða vel stefnuskrá stjórnmálaflokkanna áður en við greiðum atkvæði okkar í kjörklefanum. Í...
Einn af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sagðist vera í liði með þeim sem væru fúl á móti. Þetta lýsir hinni hliðinni á sáttmála ríkisstjórnarinnar, sem er ánægja með óbreytt ástand. Af sjálfu leiðir að hún er fúl á móti breytingum. Kosningarnar snúast einmitt um þetta: Halda þau meirihluta,...
Sögð er saga af ungum stjórnmálamanni sem var nýkominn á þing fyrir tæplega 40 árum. Honum barst til eyrna að í sjávarplássi einu í kjördæmi hans væri útgerðin í vandræðum, einu sinni sem oftar. Hann brást snöggt við og mætti á skrifstofu eins útgerðarmannsins sem...
Öll viljum við geta horft bjartsýn til framtíðar, eygt framfarir og betri hag. Tækifærin eru mýmörg en það verður að grípa þau. Það ætlar Viðreisn að gera. Látum okkur dreyma Gott er að láta sig dreyma um bjarta framtíð fjölskyldunnar, fyrirtækisins og samfélagsins alls. Ég giska á...
Stærsta fjárfesting hverrar fjölskyldu er oftast kaup á húsnæði. Fæst höfum við ráð á slíkri fjárfestingu án þess að taka há lán til langs tíma. Oftast lán upp á tugi milljóna. Það skiptir því höfuðmáli að vita hver greiðslubyrðin verður í framtíðinni. Óþolandi óvissa Því miður eru...
Það hefur auðvitað ekki farið fram hjá neinum að Seðlabankinn hækkaði vexti á dögunum. Ekki er langt í að hækkunin skili sér í afborganir af húsnæðislánum. Afleiðingin verður sú að þeir sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum finna fyrir hressilegri hækkun. Fólk með...
Stærsta fjárfesting hverrar fjölskyldu er oftast kaup á þaki yfir höfuðið. Fæst höfum við ráð á því án þess að taka háar fjárhæðir að láni til margra ára. Höfðuðmáli skiptir að vita hver greiðslubyrðin verður í framtíðinni. Eins og staða mála er í dag vitum...
Í aðdraganda kosninga 1978 var gripið til harkalegra efnahagsráðstafana vegna versnandi samkeppnisstöðu atvinnulífsins. Þær skertu umsaminn kaupmátt. Þeir tveir f lokkar, sem lofuðu óskertum lífskjörum þrátt fyrir breyttar aðstæður, unnu stórsigur í kosningunum. Næstu fimm ár freistuðu þrjár ríkisstjórnir þess, með aðild ráðherra úr öllum flokkum,...