Stundum er sagt að pólitík sé list hins mögulega. Hversu langt geta menn við stjórnarmyndanir vikið frá því sem þeir sögðu kjósendum án þess að missa trúnað þeirra? Listin er að finna þau mörk. Athyglisverð skoðanakönnun Í síðasta mánuði var birt skoðanakönnun, sem sýndi að 88 prósent stuðningsmanna...

Árið 1946 ákvað 24 ára Dani fara með vini sínum að leita nýrrar framtíðar í Vesturheimi. Á leið sinni vestur um haf stoppuðu þeir á Íslandi til að vinna sér inn aur til ferðalagsins og enduðu í vinnu austur á Kirkjubæjarklaustri. Vinurinn hélt för sinni...

Dagskrá hinsegin daga hefst í dag. Þó ekki verði haldin gleðiganga þetta árið, gefast tækifæri til að fagna fjölbreytileikanum og litrófi lífsins, bæði með skemmtun og fræðslu. Og ekki síst vitundarvakningu um að réttindabaráttu hinsegin fólks sé ekki lokið. Við heyrum af hræðilegum mannréttindabrotum gegn hinsegin...

Eitt mikilvægasta mál kosninganna í haust er bætt rekstrarumhverfi atvinnulífsins á Íslandi. Blómstrandi atvinnulíf sem skapar áhugaverð og vel launuð störf er grundvöllur velferðar og lífskjara í landinu okkar. Það þarf nýjar áherslur ef við ætlum að laga lífskjörin í landinu og tryggja öflugan viðsnúning...

Eftir verslunarmannahelgi fara margir að hugsa til haustsins. Fólk snýr aftur til vinnu, það fer að verða kertaljósahæft og rútínan tekur aftur yfir. Sumir leikskólar opna að nýju eftir sumarfrí í þeirri viku og undirbúningur grunnskólanna er að hefjast. Við, sem starfað höfum við skólastarf, þekkjum...