05 ágú Mögulegar málamiðlanir
Stundum er sagt að pólitík sé list hins mögulega. Hversu langt geta menn við stjórnarmyndanir vikið frá því sem þeir sögðu kjósendum án þess að missa trúnað þeirra? Listin er að finna þau mörk. Athyglisverð skoðanakönnun Í síðasta mánuði var birt skoðanakönnun, sem sýndi að 88 prósent stuðningsmanna...