Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur glímt við verulegan vanda í áratugi. Þessi vandi er margþættur: mönnunarvandi, húsnæðisvandi, fjármögnunarvandi en einnig samskiptavandi sem oft hefur blossað upp og þá sett stofnunina í mjög erfiða stöðu. Því miður hefur ekki verið bætt úr þessu þrátt fyrir hróp úr samfélaginu, ályktanir...

Eftir venju segjast allir flokkar ganga til kosninga óbundnir um stjórnarsamstarf. Formlega er það svo. En auðlindaákvæðið í stjórnarskrárfrumvarpi VG veldur því efnislega að stjórnarflokkarnir eru um leið að skuldbinda sig til áframhaldandi samstarfs. Við fyrri endurskoðanir á stjórnarskrá hafa ríkisstjórnarflokkar ekki verið bundnir af samstarfinu....

Í lok síðasta árs ákvað rík­is­stjórn­in að yf­ir­gefa krón­una og færa sig yfir í evr­ur til þess að fjár­magna halla rík­is­sjóðs. Þessi kúvend­ing hef­ur hins veg­ar ekk­ert verið rædd á Alþingi. Þegar kór­ónu­veirukrepp­an skall á lýsti ríkisstjórnin því yfir að hún ætlaði að byggja á stuðningi...

Bret­land gekk form­lega úr Evr­ópu­sam­band­inu fyrir rúmu ári síðan þann 31. jan­úar 2020. Samn­ing­ur­inn sem gerður var í lok síð­asta árs var hins vegar um fram­tíð­ar­sam­skipti ríkj­anna, svo­nefndur Við­skipta- og sam­starfs­samn­ingur ESB við Bret­land. Hann felur í sér að engir tollar eða inn­flutn­ings­kvótar verði á...

Læknafélag Íslands hefur nú ályktað að með flutningi rannsóknarhluta krabbameinsskimana í leghálsi séu mikilvæg sérhæfð störf flutt úr landi. Það er líka álit Félags íslenskra kvensjúkdóma og fæðingarlækna, Félags rannsóknarlækna, Embættis landlæknis og meirihluta fagráðs um skimun fyrir leghálskrabbameini. Gegn áliti allra þessara fagaðila fór...

Í dag brosum við góðlátlega að gamalli forsjárhyggju íslenskra stjórnvalda. Sjónvarpslaus fimmtudagskvöld voru tilskipun ríkisins svo fólk myndi nýta þau til þess að njóta samverunnar á heimilum sínum. Óljósari var tilgangurinn með því að banna veitingastöðum að reiða fram vín með mat á miðvikudögum. Óskiljanlegt...

S>tjórnarsamstarf getur óhjákvæmilega veitt minnihluta völd til að stíga á bremsuna í málum, sem meirihluti er fyrir. Á lokaþingi þessa kjörtímabils er stigið oftar og fastar á þessa bremsu en áður. Svona virkar bremsan Varnarsamningurinn er eitt dæmi um þetta. Fyrir sjötíu árum var það í samræmi...