16 okt Af hverju ójafnt atkvæðavægi?
Þegar talað er fyrir jöfnun atkvæðavægis til kosninga er viðkvæðið gjarnan: „Á nú að taka þetta frá landsbyggðinni líka?“ Og það er ekki nema von að spurt sé. Nær allri stjórnsýslu og umgjörð hennar hefur verið komið fyrir á suðvesturhorni landsins. Á sama tíma hefur...