Íbar­áttunni við CO­VID-19 hefur enginn skortur verið á hræði­legum hug­myndum. Þar má nefna á­ætlanir Andrew Cu­omo, ríkis­stjóra New York, til að þvinga fanga til að fram­leiða sótt­hreinsi­spritt launa­laust. Lykla­borð­s­kommún­istar þar­lendis sögðu þetta lausnina sem markaðs­hag­kerfið byði upp á. Menn þurfa hins vegar að vera djúpt...

Í umræðum um getu þjóðarbúsins til viðspyrnu tala stjórnvöld aftur á móti einungis um þann styrk, sem þau telja að Ísland hafi umfram önnur lönd. Nefna má nokkur dæmi þar sem hálf sagan er sögð: 1. dæmi Stjórnvöld stappa stáli í fólk með því að endurtaka að...

Nesfréttir bárust okkur Seltirningum í morgun. Í blaðinu er löng grein eftir bæjarstjóra, þar sem hún óskar bæjarbúum gleðilegs sumars. Þrátt fyrir að bjart sé í verði þessa dagana er bæjarstjóra ekki sól í sinni. Henni misbýður að kjörnir fulltrúar og aðrir íbúar lýsi skoðunum sínum...

Við sem erum hlynnt inn­göngu Íslands í Evr­ópu­sam­bandið, fylgj­andi niður­fell­ingu tolla og auk­inni sam­keppni á mat­vörumarkaði höf­um lengi þurft að sitja und­ir því að óprúttn­ir aðilar reyna að mála okk­ur upp sem óvini bænda­stétt­ar­inn­ar og land­búnaðar á Íslandi. Mér þykir sú retór­ík and­stæðinga Evr­ópu­sam­bands­ins orðin...