Inn­rás Rúss­lands í Úkraínu hef­ur kallað fram sterka sam­stöðu í Evr­ópu allri og víða um heim. Sú afstaða hef­ur verið sýnd í verki með áður óþekkt­um efna­hagsaðgerðum og öðrum þving­un­araðgerðum. Stríðið hef­ur opnað augu Evr­ópu á ný fyr­ir hörm­ung­um stríðsrekst­urs og stríðsglæpa. Jens Stolten­berg, fram­kvæmda­stjóri...

Það eru óveð­urs­ský á lofti. Hern­aði Rússa í Úkra­ínu linnir ekki, frið­ar­við­ræðum miðar hægt og brjál­aðir menn með kjarn­orku­vopn halda heim­inum í helj­ar­g­reip­um. Það er full ástæða til að ræða öryggi þjóð­ar­inn­ar, ekki bara varnir gegn hern­aði heldur líka fæðu­ör­yggi henn­ar. Hver er staða fæðu­ör­yggis...

Sjálfstæðisflokkarnir tveir, sem mynda meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, hreykja sér mjög nú í aðdraganda kosninga af ábyrgri fjármálastjórn og láta í veðri vaka að engum öðrum sé treystandi fyrir skattpeningum Hafnfirðinga. Þessari hendingu fylgir aldrei skilgreining á ábyrgri fjármálstjórn né heldur góðum raundæmum um slíka...