Það hefur ríkt þögn á stjórnarheimilinu eftir að Lilja Alfreðsdóttir viðskiptaráðherra setti fram pólitíska stríðsyfirlýsingu gagnvart Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra með orðum um að fjármálaráðherrans sé að axla ábyrgð á því hvernig sala á fjórðungseignarhluta ríkisins í Íslandsbanka fór fram. Viðskiptaráðherra beindi gagnrýni sinni sömuleiðis að...

Það er svolítið merkilegt að fylgjast með því hvernig ríkisstjórnin hefur varið páskahelginni. Stjórnarforystan hafði tíma til að velta hlutum fyrir sér þar sem síminn var á silent þegar fjölmiðlar hringdu ítrekað. Vikulegur þriðjudagsfundur ríkisstjórnarinnar flæktist heldur ekki fyrir því hann var einfaldlega ekki boðaður,...

Hugtakið gerendameðvirkni hefur verið í mikilli notkun í umræðunni um ofbeldi á undanförnum misserum. Í MeToo-bylgjunni sem hófst fyrir um það bil ári síðan jókst orðanotkunin til muna - eða á sama tíma og við sáum þolendur nafngreina gerendur sína opinberlega. Margir hverjir eru þjóðþekktir einstaklingar og...

Dag­legt líf er smám sam­an að fær­ast í eðli­legt horf aft­ur hér á landi eft­ir Covid-far­ald­ur síðustu tveggja ára. Allra mest hef­ur álagið verið á heil­brigðis­kerf­inu okk­ar og því fag­fólki sem þar starfar og verst var staðan á Land­spít­al­an­um. „Ómann­eskju­legt álag“ var lýs­ing­in sem gjarn­an...

Viðbrögð við hneykslismálum síðustu viku, siðareglubroti innviðaráðherra og bankasölunni, eru fyrstu dæmin um að forsætisráðherra hafi mistekist að leiða pólitísk raflost í jörð. Ríkisstjórnin hefur ekki pólitískan áttavita til að sigla eftir. Það er veikleiki. En hitt er öllu alvarlegra að hún á heldur ekki siðferðilegan áttavita. Óklárað...

Í langan tíma hefur blasað við mannekla hjá Landspítala. Ein af ástæðum fyrir flótta úr þessum mikilvægu starfsstéttum er vinnutíminn. Vaktavinna er ekki fjölskylduvæn og fátt í okkar samfélagi sem styður við fjölskyldufólk í þeirri stöðu. Það er viðbótarálag að finna út úr því hvar...