Blóðug inn­rás Rússa í Úkraínu er hryll­ing­ur. Hún er mann­leg­ur harm­leik­ur. Á þess­ari stundu er hug­ur okk­ar fyrst og fremst bund­inn við ör­lög fólks­ins, sem þarf að þola hörm­ung­ar stríðsátaka og lúta í lægra haldi fyr­ir of­ríki. Grimmi­legt of­ríki Rússa gagn­vart þess­ari grannþjóð á fyrst og...

Prófkjör Viðreisnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 fór fram dagana 4.-5. mars. Var þetta fyrsta prófkjör Viðreisnar  og völdu flokksfélagar þar frambjóðendur í 4 efstu sætin á framboðslistanum. Félagar gátu valið hvort þeir kusu rafrænt eða skriflega en mun fleiri völdu fyrri kostinn. Á kjörskrá voru...

Skoðana­kannanir hafa í gegnum tíðina sýnt mikla ó­á­nægju með stjórn­kerfi fisk­veiða. Af­gerandi meiri­hluti er yfir­leitt á móti. Við fyrstu sýn lýsa skoðana­kannanir því mjög ein­dreginni af­stöðu alls al­mennings. Ein­föld spurning en flókinn veru­leiki Frá því að fyrstu kvóta­lögin voru sett fyrir nærri fjórum ára­tugum hefur þjóðin gengið ellefu...

Föstudaginn 4. mars kl. 9 hefst kosning í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík á síðunni https://vidreisn.is/profkjor/. Kosning stendur yfir á netinu til kl. 16 laugardaginn 5. mars. Laugardaginn 5. mars verður einnig hægt að greiða atkvæði í persónu milli kl. 9 og 16, í fundarherbergi á 3....

Reykjavík er skemmtileg borg. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma. Við viljum lifandi borgarumhverfi, þar sem nóg er um að vera og fjölbreytt afþreying þrífst. Ferðamenn hafa lengi talið Reykjavík vera hlið að...