01 feb Hver erum við?
Enn og aftur er íslenska þjóðarskútan að sigla inn í tímabil verðbólgu og vaxtahækkana. Enn og aftur leita stjórnvöld logandi ljósi að öðrum skýringum en þeirri augljósu sem liggur í örgjaldmiðlinum okkar sem hoppar og skoppar eins og korktappi í ölduróti efnahagslífsins og ýkir til...