03 des Samráðið er raunverulegt
Skipulags- og samgönguráð samþykkti nýlega nýtt hverfisskipulag fyrir Breiðholt. Í hverfisskipulagi er stefnan fyrir hverfið hugsuð í heild sinni og gefnar eru út skýrar leiðbeiningar um hvað hver og einn má gera við sína eign. Hverfisskipulagið er afrakstur margra ára samráðs. Haldnir hafa verið fundir með...