03 sep Land tækifæranna – fyrir hverja?
Er Ísland land tækifæranna fyrir.. ...
Er Ísland land tækifæranna fyrir.. ...
Afstaða þjóðarinnar til þess hvort markaðurinn eigi að ráða verðinu á verðmætum fiskimiðanna er skýr. Um 77% þjóðarinnar vilja að útgerðir landsins greiði markaðsgjald fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni, skv. nýlegri skoðanakönnun Gallup. Um fá mál er þjóðin jafn einhuga og um þetta grundvallaratriði. Þjóðin virðist...
Sjúkraþjálfarar eru komnir aftur í náðina hjá heilbrigðisráðherra. Svona að mestu. Líklega væri þó réttara að segja að ráðherrann væri hættur að gera upp á milli skjólstæðinga sjúkraþjálfara. Það eru góðar fréttir og ekki alveg óviðbúnar, enda eru að koma kosningar. Eftir stendur hins vegar...
Eitt mikilvægasta mál kosninganna í haust er bætt rekstrarumhverfi atvinnulífsins á Íslandi. Fyrirtæki sem skapa áhugaverð og vel launuð störf eru grundvöllur velferðar og lífskjara í landinu okkar. Flest nýrra starfa á komandi árum munu verða til í fyrirtækjum sem stunda nýsköpun og frumkvöðlastarf. Þannig verður...
Það hefur aldrei verið mikilvægara en nú að kjósendur leggi mat á stöðu sína og framtíðarhagsmuni fyrir komandi alþingiskosningar. Það er svo mikið í húfi að við erum skyldug að axla ábyrgð og skoða vel stefnuskrá stjórnmálaflokkanna áður en við greiðum atkvæði okkar í kjörklefanum. Í...
Við sigrumst ekki á loftslagsvánni án endurnýjanlegrar orku. Vatnsafl, jarðvarmi, vindorka og sólarorka eru slökkvitæki fyrir brennandi heim. Alþjóðasamfélagið leitar nú allra leiða til að losa sig við jarðefnaeldsneyti og nýta þess í stað endurnýjanlega orku. Það liggur í orðanna hljóðan, orkan sem við notum...
Einn af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sagðist vera í liði með þeim sem væru fúl á móti. Þetta lýsir hinni hliðinni á sáttmála ríkisstjórnarinnar, sem er ánægja með óbreytt ástand. Af sjálfu leiðir að hún er fúl á móti breytingum. Kosningarnar snúast einmitt um þetta: Halda þau meirihluta,...
Áhugafólk um örlítið nútímalegri áfengislöggjöf hefur ekki haft mörg tækifæri til skála á kjörtímabilinu. Áfengisskattarnir eru með þeim hæstu í Evrópu. Fólki er bannað að brugga bjór og vín til einkanota. Lítil brugghús sem taka á móti gestum mega alls ekki leyfa gestunum að kaupa...
Við erum öll sammála um að aðgengi að heilbrigðisþjónustu á að vera jafnt fyrir alla, óháð efnahag og óháð búsetu. Um það er enginn ágreiningur í íslenskum stjórnmálum. Við höfum í gegnum tíðina átt býsna gott kerfi sem byggist á norrænni hugmyndafræði, þar sem jafnt...
Sögð er saga af ungum stjórnmálamanni sem var nýkominn á þing fyrir tæplega 40 árum. Honum barst til eyrna að í sjávarplássi einu í kjördæmi hans væri útgerðin í vandræðum, einu sinni sem oftar. Hann brást snöggt við og mætti á skrifstofu eins útgerðarmannsins sem...