„Sameiginleg sjávarútvegsstefna heitir sameiginleg sjávarútvegsstefna af því að hún er sameiginleg.“ Þessi fleygu orð lét Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra falla á Alþingi í vor þegar umræða fór fram um endurupptöku aðildarviðræðna við Evrópusambandið að frumkvæði þingflokks Viðreisnar. Rauði þráðurinn í málflutningi ráðherra var sá að það væri...

Nýjasta bylgja COVID er gríðarleg vonbrigði og kom fólki í opna skjöldu. Bylgjan skall á af áður óþekktum þunga aðeins fjórum vikum eftir að ríkisstjórnin fagnaði sigri og óskaði landsmönnum gleðilegs sumars og frelsis. Góður árangur Íslands í bólusetningum átti að marka tímamót í baráttunni...

Stundum er sagt að pólitík sé list hins mögulega. Hversu langt geta menn við stjórnarmyndanir vikið frá því sem þeir sögðu kjósendum án þess að missa trúnað þeirra? Listin er að finna þau mörk. Athyglisverð skoðanakönnun Í síðasta mánuði var birt skoðanakönnun, sem sýndi að 88 prósent stuðningsmanna...

Árið 1946 ákvað 24 ára Dani fara með vini sínum að leita nýrrar framtíðar í Vesturheimi. Á leið sinni vestur um haf stoppuðu þeir á Íslandi til að vinna sér inn aur til ferðalagsins og enduðu í vinnu austur á Kirkjubæjarklaustri. Vinurinn hélt för sinni...

Dagskrá hinsegin daga hefst í dag. Þó ekki verði haldin gleðiganga þetta árið, gefast tækifæri til að fagna fjölbreytileikanum og litrófi lífsins, bæði með skemmtun og fræðslu. Og ekki síst vitundarvakningu um að réttindabaráttu hinsegin fólks sé ekki lokið. Við heyrum af hræðilegum mannréttindabrotum gegn hinsegin...