12 maí Það sem aldrei má ræða
Við, sem viljum láta reyna á aðildarviðræður við Evrópusambandið, erum vön að heyra að akkúrat núna sé ekki tíminn til að ræða slíkt. Við heyrum líka oft að það sé bara enginn að ræða Evrópusambandið og að enginn vilji þangað inn. Þetta segja þau sem...