26 jan Langtímaplan
"Ég dáist að Arsenal. Þar á bæ ákvað fólk greinilega að vinna eftir einhverju langtímaplani. Gefa Arteta smátíma til að búa til lið.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands í Fréttablaðinu um síðustu helgi. Þessi snotru orð lét forsetinn falla í garð...