22 des Ríkisfjármál og ábyrgð
Verðbólga er orðin alvarlegt vandamál fyrir heimilin og atvinnulífið. Ríkisstjórnin virðist hins vegar kannast lítið við þann vanda. Flest ríki í Evrópu og Ameríku glíma líka við vaxandi verðbólgu. En viðbrögðin eru ólík. Ný ríkisstjórn í Þýskalandi ákvað að virkja aftur fjármálareglur, sem teknar voru úr...