07 júl Krónan hennar Kötlu
Við þrettán ára dóttir mín vorum að koma úr Kringlunni og sátum í bílnum á Miklubrautinni þegar hún spurði mig: „Pabbi hvort er gott eða slæmt þegar gengið á krónunni lækkar?“ Ég fæ stundum flóknar spurningar frá börnunum mínum og geri venjulega mitt besta til að...