04 maí Jómfrúrræða Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur á Alþingi
Fyrstu skref okkar sem þjóð í því ógnarstóra verkefni sem við stöndum frammi fyrir einkenndust af fallegri samstöðu og samkennd. Leiðarljósið hefur verið að verkefnið sé okkar allra. Áherslan var í fyrstu eðlilega á baráttuna við heimsfaraldurinn, að verja líf og heilbrigði þjóðar. Verkefnið núna...