Viðreisn er frjálslyndur stjórnmálaflokkur sem berst fyrir réttlátu samfélagi, stöðugu efnahagslífi, þátttöku Íslands í alþjóðasamstarfi og fjölbreyttum tækifærum. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri flokksins, verkefnastjórnun, áætlunum, eftirfylgni og fjárreiðum í samráði við stjórn og framkvæmdastjórn. Framkvæmdastjóri skipuleggur viðburði og fundi í samstarfi við stjórn og...

Í stríði þarf að taka skjót­ar ákv­arðanir. Sem bet­ur fer virðist kór­ónu­veir­an nú hopa á Íslandi. Samt veit eng­inn hvenær við höf­um gengið frá henni, svo að hún skjóti ekki upp koll­in­um síðar. Sum­ir tala eins og þjóðin verði í stofufang­elsi mánuðum sam­an, land­inu læst...

Breytingar verða á þingflokki Viðreisnar 14. apríl n.k. þegar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, tekur sæti sem þingmaður. Tekur hún við af Þorsteini Víglundssyni, sem hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og varaformennsku og hverfa aftur til starfa í atvinnulífinu.  Þorbjörg er saksóknari hjá ríkissaksóknara. Hún...

Birna Þórarinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Birna hefur frá upphafskrefum Viðreisnar starfað sem framkvæmdastjóri Viðreisnar og tekið þátt í uppbyggingu okkar frjálslynda flokks. Flokks sem stendur fyrir mannréttindum, alþjóðasamstarfi og réttlátu samfélagi sem rímar einmitt vel við nýtt verkefni hennar hjá Unicef...

Aðalfundur Öldrunarráðs Viðreisnar, var settur af Guðbjörgu Ingimundardóttur formanni, 26. febrúar 2020 kl 18:00 skv. fundarboðun. Á fundinum fór fram kosning nýrrar stjórnar: Sverrir Kaaber formaður, Lilja Hilmarsdóttir varaformaður og með í stjórn Þórir Gunnarsson, Páll A. Jónsson og Ásgrímur Jónasson. Ýmis mál varðandi aldraða og eyðsla...