Ríkisstjórnin hefur ákveðið að ríkissjóður ábyrgist lán ríkisbankanna til Icelandair, sem nemur allt að 108 milljónum Bandaríkjadala. Ríkisstjórnin lítur svo á að íslenska krónan sé ónothæf í þessu skyni. Rökin fyrir ábyrgðinni eru tvenns konar: Annars vegar er tilvísun í þjóðhagslegt og kerfislegt mikilvægi fyrirtækisins, en...

Sú mikla aukn­ing atvinnu­leysis sem nú á sér stað mun hafa mikil nei­kvæð áhrif. Fót­unum er kippt undan fram­tíð þeirra ein­stak­linga sem missa vinn­una með til­heyr­andi fjár­hags­vanda­mál­um, áhyggjum og kvíða. Þetta bitnar bæði á ein­stak­lingn­um, hans nán­ustu og sam­fé­lag­inu. Þar að auki glat­ast verð­mætin sem...

Efna­hags­leg áhrif kór­ónufar­ald­urs­ins má sjá hjá heim­il­um og hinu op­in­bera, bæði ríki og sveit­ar­fé­lög­um. Helsta ógn­in sem við stönd­um frammi fyr­ir í dag er vax­andi at­vinnu­leysi sem leggst þungt á þá sem verða því fyr­ir og get­ur orðið mjög dýrt fyr­ir sam­fé­lagið allt. Seðlabank­inn sagðist...

Menntamálaráðherra hefur lagt til að aukin verði kennsla í íslensku og raungreinum í grunnskólum á kostnað valáfanga, m.a. á unglingastigi. Það er löngu tímabært að gera breytingar á viðmiðunarstundaskrá en þessar tillögur eru ekki til þess fallnar að auka frelsi skóla, kennara og nemenda. Talað hefur...

Fyrri kreppur hér­lendis hafa yfir­leitt birst í veikingu krónu og verð­bólgu, sem hefur í för með sér að kaup­máttur flestra rýrnar. Af­leiðingar yfir­standandi kreppu koma hins vegar fram mjög ó­jafnt. Eftir­spurn hvarf snögg­lega og næstum al­farið úr á­kveðnum at­vinnu­greinum sem hefur haft dramatísk á­hrif á...