23 des Öll él …
Síðla hausts árið 1904 sigldi ung stúlka, nýorðin 21 árs, síðustu ferð ársins með strandbátnum Hólum inn Seyðisfjörð. Hólar voru helsta samgöngutæki landsmanna á þessum árum og í skipið var stundum hlaðið með mörg hundruð farþega í einu. Sjóferðir gátu verið hættuspil á haustin. Þegar...