Kafla­skil eru að verða í íslensku efna­hags­lífi eftir upp­gangsár síð­ustu ára. Framundan eru tals­verðar efna­hags­legar og póli­tískar áskor­an­ir. Krónan hefur gefið eftir og verð­bólgan er komin á kreik. Gjald­mið­ill­inn er myllu­steinn íslenskra heim­ila og fyr­ir­tækja og kostn­að­ur­inn við hann er ekki lengur ásætt­an­leg­ur. Spurn­ingin er...

Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum stjórnmálanna er ráðstöfun almannafjár. Á hinu pólitíska sviði er að sjálfsögðu tekist á um hvernig skipta skuli kökunni, hvað sé nauðsynlegt að fjármagna og hvað ekki. Öll ættum við þó að geta verið sammála um að fjármunum almennings skuli ráðstafað af...

Í fram­göngu rík­is­stjórn­ar­flokk­anna þriggja í veiði­gjalda­mál­inu, sem hefur verið til umræðu á Alþingi und­an­far­ið, birt­ist kjarn­inn í því rík­is­stjórn­ar­sam­starfi sem form­lega var stofnað til fyrir réttu ári síð­an. Vinstri græn, Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn ætla sam­hliða breyt­ingu á lögum um veiði­gjöld að reyna að festa í...

Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar telur þeim þingmönnum sem tóku þátt í slæmu umtali á Klausturbar 20. nóvember síðastliðinn ekki lengur stætt á því að starfa áfram á Alþingi. Þetta sagði hún í Silfrinu á RÚV í morgun. „Þegar litið er til þeirra kvenna á þingi sem þeir...

Uppgangur þröngsýni, sérhagsmuna, verndar- og einangrunarhyggju og popúlisma lætur Ísland og íslenska pólitík og þjóðmálaumræðu ekki ósnortna. Sömu lögmál eiga við hér á landi sem annars staðar. Búið er til ímyndað vandamál, það gert að brýnu úrlausnarefni, óvinur fundinn og síðan bent á einfaldar lausnir...