Hjónaband er lögbundið og formlega staðfest samkomulag tveggja einstaklinga um að verja lífinu saman með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. Hjónaband getur af mörgum ástæðum orðið óbærilegt fyrir annan eða báða sem til þess stofnuðu, t.d. vegna ofbeldis eða sundurlyndis. Dæmin sanna að...

Haldnir voru tveir fundir í borg­ar­ráði í lið­inni viku eftir tveggja vikna hlé í kringum páska. Það kemur alltaf jafn mikið á óvart hvað páska­frí og fimmtu­dags­frí­dagar þessa árs­tíma hafa mikil áhrif á hjól atvinnu­lífs­ins. Allt dettur í hæga­gang og vor­stemm­ing svífur yfir borg­inni og...

Reglulegur pistill formanns borgarráðs Reykjavíkur á Kjarnanum með helstu fréttum úr borgarráði frá 30. apríl og 2. maí 2019. Haldnir voru tveir fundir í borg­ar­ráði í lið­inni viku eftir tveggja vikna hlé í kringum páska. Það kemur alltaf jafn mikið á óvart hvað páska­frí og fimmtu­dags­frí­dagar...

Jón Stein­dór Valdimars­son, þing­maður Við­reisnar, hvetur þing­menn til að gæta hófs þegar kemur að orða­vali í um­ræðunni um svo­kallað þungunar­rofs­frum­varp. Frum­varpið var tekið til um­ræðu í gær og er ó­hætt að segja að hart hafi verið tekist á um það. „Málið verð­skuldar vandaða um­fjöllun og hóf­stillta...

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, beindi fyrirspurn til fjármálaráðherra Bjarna Benediktssonar um hvort hann muni beita sér fyrir samningum við sjálfstætt starfandi heilbrigðisþjónustuaðila. „Veitum fólki ákveðna von í því sem er á biðlistum að þeirra þjáningum linni,“ sagði Þorgerður í ræðu sinni. Hún fagnaði því sem...

„Það er endalaust verið að moka fólki til Grikklands án þess að við þurfum þess,“ sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi aðstoðarkona Þorsteins Víglundssonar  félags- og jafnréttismálaráðherra, í Silfrinu á RÚV í morgun. Hún starfar nú hjá Ríkissaksóknara. „Mér finnst þetta tragískur spegill á stefnu stjórnvalda.“ Ummælin...

Fjórða iðn­bylt­ingin mun gjör­breyta flestum atvinnu­grein­um. Störf breytast, hverfa og ný verða til. Breytt færni hefur í för með sér breytt skipu­lag atvinnu­lífs, hvorki meira né minna. Ein­hverjar starfs­stéttir taka þó minni breyt­ingum en aðr­ar, en fá nýja tækni inn í starfs­um­hverfi sitt með beinum...

Útgöngu Breta úr Evrópusambandinu fylgir mikil óvissa. Hvernig gengur stjórnvöldum að halda utan um hagsmunagæslu Íslendinga í gegnum það ferli? Á myndskeiðinu hér á eftir má sjá Jón Steindór Valdimarsson, þingmann Viðreisnar, fara yfir vangaveltur sínar um Brexit og þær réttmætu áhyggjur sem við megum hafa. Myndskeiðið er hér: https://www.facebook.com/vidreisn/videos/407406306467838/     ...