15 nóv Stjórnarsátt um auðsöfnun?
Stærstu útgerðarfélögin eiga hlut í hundruðum fyrirtækja sem ekki starfa í sjávarútvegi. Þetta kemur fram í úttekt Stundarinnar, en tilefni hennar er skýrslubeiðni mín frá því fyrir tæpu ári þar sem ég óskaði eftir skýrslu frá sjávarútvegsráðherra um eignarhald 20 stærstu útgerðarfyrirtækja landsins í íslensku...