Diljá Mist Einarsdóttur, frambjóðanda og aðstoðarmanni ráðherra, hefur verið tíðrætt um stefnu Viðreisnar í sjávarútvegsmálum. Hún hefur þegar birt pistla undir yfirskriftinni Sjávarútvegsstefna Viðreisnar og Sjávarútvegsstefna Viðreisnar II. Betur færi á því að hún myndi skýra stefnu eigin flokks sem snýst um að standa vörð...

Í aðdraganda kosninga 1978 var gripið til harkalegra efnahagsráðstafana vegna versnandi samkeppnisstöðu atvinnulífsins. Þær skertu umsaminn kaupmátt. Þeir tveir f lokkar, sem lofuðu óskertum lífskjörum þrátt fyrir breyttar aðstæður, unnu stórsigur í kosningunum. Næstu fimm ár freistuðu þrjár ríkisstjórnir þess, með aðild ráðherra úr öllum flokkum,...

Ríkisfjármálin verða erfiðasta úrlausnarefni stjórnvalda á næstu árum. Mestallt annað, sem við ræðum í kosningabaráttunni, veltur á því hvernig við tökumst á við þann vanda. Lykillinn að skynsamlegum ákvörðunum og samkomulagi ólíkra flokka um ríkisfjármálastefnu byggist á glöggum upplýsingum og raunsæju mati á öllum efnahagslegum forsendum....

Borgarfulltrúar hafa að undanförnu fengið mörg skilaboð frá foreldrum barna í Fossvogsskóla um óánægju þeirra með upphaf þessa skólaárs, óvissuna sem þau búa við og að þeim finnst, skort á skilningi Reykjavíkurborgar á aðstæðum þeirra. Það verður að viðurkennast að þetta ferli sem Fossvogsskóli hefur farið...

Mikill meirihluti landsmanna telur núverandi útfærslu kvótakerfisins ósanngjarna samkvæmt nýlegri skoðanakönnun. Almenningur upplifir réttilega að kerfið í kringum veiðiréttinn er ekki þágu almannahagsmuna, enda verður almenningur af milljörðum á ári hverju. Ekki þarf að hugsa það lengi hvort ekki væri hægt að nýta þessa fjármuni...