Hefur fullkomnu jafnrétti verið náð á Íslandi? Svo mætti halda ef við horfum eingöngu á niðurstöður árlegrar úttektar Alþjóðaefnahagsráðsins á kynjabili (Global Gender Gap Report) þar sem Ísland er búið að vera í fyrsta sæti í 12 ár. Vissulega er Ísland á góðum stað miðað við margar aðrar...

Nú þegar farið er að hrinda í framkvæmd samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins er eðlilegt að deilur um einstaka þætti hennar verði háværari. Áætlað er að að framkvæmdin kosti 120 milljarða og því eðlilegt að sitt sýnist hverjum. Framkvæmdir hófust í raun 2019 með breikkun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ og...

Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Þessi vandi á hins vegar við um marga brotaflokka og allir armar kerfisins verða þess vegna að hafa burði til...

Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Þessi vandi á hins vegar við um marga brotaflokka og allir armar kerfisins verða þess vegna að hafa burði til...