21 sep 72 þúsund á mánuði til meðalfjölskyldu
Viðreisn áætlar að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 72 þúsund krónur á mánuði á komandi kjörtímabili með því að tengja krónuna við evru, þar sem vextir, vöruverð og þjónustukostnaður munu lækka. Það eru tæpar 900 þúsund krónur á ári ef miðað er við par með tvö...
16 sep Grípum tækifærin í menntun og nýsköpun
Eftir þungt efnahagslegt högg sem fylgdi heimsfaraldri hefur mikið verið rætt um nauðsyn þess að fjölga stoðum atvinnulífsins og styrkja þannig landshag. Flestir átta sig á því að það felast hættur í því að treysta eingöngu á fáar atvinnugreinar. Það gerir okkur sem þjóð berskjaldaða,...
04 sep Fiskur og fjallagrös
Lausnir og loforð frambjóðenda um atvinnumál, í aðdraganda kosninga, hafa stundum verið skrautleg. Það skiptir máli hvernig byggja á upp atvinnu og fjölga eggjunum í körfunni. En ábyrgir stjórnmálamenn lofa ekki stóriðju í hvern bæ, fiskeldi í hvern fjörð og refa- og minkarækt í hvern...
30 ágú Bar kappið KSÍ ofurliði?
Fyrir okkur sem höfum barist fyrir alhliða jafnrétti í íþróttamenningu í mörg ár hafa sl. sólarhringar verið allt að óraunverulegir. Afhjúpun þeirrar menningar sem ríkir innan KSÍ hefur hér með átt sér stað. Menning sem því miður gengur út á að láta ekki ómenningu líta...
24 ágú Við misstum boltann
Borgarfulltrúar hafa að undanförnu fengið mörg skilaboð frá foreldrum barna í Fossvogsskóla um óánægju þeirra með upphaf þessa skólaárs, óvissuna sem þau búa við og að þeim finnst, skort á skilningi Reykjavíkurborgar á aðstæðum þeirra. Það verður að viðurkennast að þetta ferli sem Fossvogsskóli hefur farið...
04 ágú Ég er ekki ráðherra
Ég er ekki ráðherra, ég er kennari, foreldri, íslendingur, eiginmaður, sonur og bróðir. Ég get sagt mínar skoðanir og þarf ekki að tala fyrir hönd neins annars. Ég tala bara fyrir mig og mína nánustu. En ráðherra á að tala fyrir hönd margra. Menntamálaráðherra á til...
30 júl Nýtt upphaf í miðjum heimsfaraldri?
Eftir verslunarmannahelgi fara margir að hugsa til haustsins. Fólk snýr aftur til vinnu, það fer að verða kertaljósahæft og rútínan tekur aftur yfir. Sumir leikskólar opna að nýju eftir sumarfrí í þeirri viku og undirbúningur grunnskólanna er að hefjast. Við, sem starfað höfum við skólastarf, þekkjum...
28 júl Komast börnin í skólann?
Það eru blikur á lofti. Léttir skýjahnoðrar sem fyrir tæpum mánuði leyndust úti við sjóndeildarhringinn hafa færst nær, dökknað og hóta nú úrhelli. Það eru gríðarleg vonbrigði fyrir þjóð sem hafði mætt í bólusetningu, glaðst yfir góðu skipulagi heilbrigðisþjónustunnar og fundið réttilega til sín vegna...
23 júl Hvað skiptir máli fyrir þau?
Lengi vel hef ég velt fyrir mér hvers vegna við leggjum meiri áherslu á suma þætti umfram aðra í kennslu barna í grunnskóla. Ég veit að ég er fjarri því að vera eina manneskjan sem veltir því fyrir sér. Erum við raunverulega að leggja áherslu...
14 júl Veruleikinn í skóla án aðgreiningar
Í fjórðu grein heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna segir: „Tryggja skal jafnan aðgang allra að góðri menntun og stuðla að tækifærum allra til náms alla ævi.” Þetta markmið ætti alltaf að vera til hliðsjónar þegar unnið er að öflugu menntakerfi. Þegar stefnan „Skóli án aðgreiningar“ var innleidd átti það...