Sjávarútvegsráðherra hefur, eftir beiðni þingmanna Viðreisnar, birt Alþingi skýrslu Hagfræðistofnunar um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi. Hún er hvort tveggja athyglisverð og umræðuverð. Fram kemur að í tíð núverandi ríkisstjórnar hafa gjöld fyrir veiðirétt lækkað hér. Á sama tíma...

Þegar ég var fyrir utan Kristjánsbakarí á Akureyri í blíðviðri í ágúst, tók ég eftir því að af átta bílum fyrir utan bakaríið voru fjórir skildir eftir í gangi, þar af einn mannlaus. Þá rifjuðust upp fyrir mér ummæli þýsks vinar sem sagðist aldrei hafa...

Almenningssamgöngur gegna öllu jafna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu hverfa og hafa meðal annars áhrif á val fólks um búsetu. Í Garðabæ á mikil og hröð uppbygging sér stað vítt og breytt um sveitarfélagið sem hefur leitt til þess að íbúabyggð Garðabæjar er nokkuð dreifðari en...

Samkeppni réði litlu um hlutdeild þessara hólfa í þjóðarbúskapnum. Eftir lögmálum haftakerfisins var það hlutverk stjórnmálanna að tryggja framgang fyrirtækja. Óskrifað samkomulag sá svo um að raska ekki jafnvæginu. Pólitískur stöðugleiki mikilvægari en framleiðni Hugtök eins og framleiðni komu lítið við sögu þegar mál voru til lykta...