11 nóv Fórnir unga fólksins
Það er sívaxandi þungi í umræðu um valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana. Tíminn mun leiða í ljós hvort ráðstafanir stjórnvalda á þessum sérkennilegu tímum samræmast áskilnaðinum um meðalhóf í ákvarðanatöku, sérstaklega þeim sem skerða tilfinnanlega frelsi fólks til ferða, athafna og einkalífs. Þórólfur...