Á seinni hluta 19. aldar, þegar langömmur mínar og afar voru að stofna fjölskyldu var lífið erfitt en einfalt. Þá voru örfá störf í boði, engir fjölmiðlar, örfáir kostnaðarliðir og einn skattur. Maturinn kom úr nærumhverfinu. Ferðalög voru kaupstaðarferð, samgöngur vorskip og haustskip. Enginn sími...

Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta bæjarstjórnar Garðabæjar ætlar sér nú stærri hluti en nokkru sinni fyrr í uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk. Meirihlutinn hefur löngum verið gagnrýndur fyrir hægagang og jafnvel sinnuleysi þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks, svo þessi umskipti eru sannarlega ánægjuleg. Stóru tíðindin eru...

Fjölmiðlar leika lykilhlutverk í því að veita stjórnvöldum aðhald. Ekki síst á erfiðum tímum eins og nú, þar sem tímabundin inngrip í almenn mannréttindi eru meðal viðbragða við Covid-19. Fyrirliggjandi skuldsetning ríkissjóðs í tengslum við neyðaraðstoðina og aðgerðirnar sjálfar fá heldur ekki hefðbundna umfjöllun á...