Hafnarfjörður er ört stækkandi bæjarfélag. Á síðustu árum hefur mikið breyst í bænum og er því mikilvægt að betrumbæta þjónustu við bæjarbúa.  Eitt af því er fyrirkomulag frístundastyrkja til barna; bæði útfærsla styrksins og úthlutunarreglur. Það er  mikilvægt að gætt sé jafnréttis og komið sé...

Viðbrögð almennings við bankasölumálinu minna um margt á Wintris-málið 2016, sem var þó miklu minna. Pólitísku varnarviðbrögðin eru hins vegar allt önnur nú en þá. Í Wintris-málinu skutu fáir þingmenn skildi fyrir forsætisráðherra. Hann lagði fjármálaeftirlitið ekki niður og baðst lausnar. Í bankasölumálinu enduróma þingmenn...

Af hverju mun vinnandi fólk í Reykjavík  velja sér Hafnarfjörð sem heimahaga á næstu árum? Það er mikilvægt að átta sig á sérstöðu Hafnarjarðar og fjárfesta í henni. Hafnarfjörður er þorp úti á landi örstutt frá Reykjavík þar sem stutt er í friðsæla og fallega...

Í nýrri skýrslu VSÓ um íbúaþróun og skólasóknarsvæði Garðabæjar til ársins 2040 er dregin fram skýr mynd af verkefninu framundan. Það þarf að taka ákvörðun um skólauppbyggingu til framtíðar til þess að mæta fyrirsjáanlegri fjölgun íbúa. Það er ekki augljóst hvaða leið í því er...