Ríkisstjórnin er sífellt að gera eitthvað fyrir einhverja. Með beinum og óbeinum hætti styrkir ríkið íslenskan landbúnað um tugi milljarða árlega. Útgerðin nær inn tæpum milljarði á viku gegn því að borga málamyndagjald fyrir aðgang að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Bankar fá drjúgan skilding í tekjur vegna þess...

Það er virkilega ánægjulegt að sjá hverja tillögu Garðabæjarlistans á fætur annarri rata inn á framkvæmdarlista meirihlutans og ljóst að minnihlutinn gefur góðan innblástur og kraft til að láta verkin tala. Nokkuð sem meirihlutann hefur skort. Og merkilegt nokk. Við getum sagt það fullum fetum...

Félag Viðreisnar í Garðabæ var stofnað í janúar 2018 af frjálslyndum Garðbæingum sem vildu vinna að réttlátu samfélagi og fjölbreyttum tækifærum. Garðabær er öflugt og fram sækið sveitarfélag og hér hefur Viðreisn í Garðabæ vaxið og dafnað með sífellt fleira virku félagsfólki. Stofnun Garðabæjarlistans Viðreisn í Garðabæ...

Undanfarin ár hafa verið mikill vaxtartími á höfuðborgarsvæðinu þar sem íbúum á SV horninu hefur fjölgað mikið. Íbúum Hafnarfjarðar hefur hreinlega fækkað um 0,7% á árinu 2020. Þann 31. október 2019 bauð bæjarstjóri þrjátíuþúsundasta íbúann velkominn með viðhöfn en síðan þá hefur bæjarbúum aftur fækkað og...

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að ríkissjóður ábyrgist lán ríkisbankanna til Icelandair, sem nemur allt að 108 milljónum Bandaríkjadala. Ríkisstjórnin lítur svo á að íslenska krónan sé ónothæf í þessu skyni. Rökin fyrir ábyrgðinni eru tvenns konar: Annars vegar er tilvísun í þjóðhagslegt og kerfislegt mikilvægi fyrirtækisins, en...