Í Svíþjóð fer nú fram mik­il póli­tísk umræða um breytta heims­mynd í kjöl­far árás­ar Rúss­lands á Úkraínu, hver áhrif­in eru á Svíþjóð og hvernig Sví­ar geta tryggt ör­yggi sitt og varn­ir í kjöl­farið. Umræða um Atlants­hafs­banda­lagið er mik­il og eng­inn flokk­ur tal­ar um að „málið...

Það er aðdáunarvert að sjá hvað barátta Öryrkjabandalagsins og Þroskahjálpar hefur skilað miklu. Á sama tíma og það er sorglegt að lögbundin réttindi fatlaðs fólks ná ekki öll fram að ganga. Réttindi til þátttöku Íslenska ríkið hefur staðfest samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem kveður...

Í næstu viku stendur Viðreisn fyrir fundaröð víðsvegar um landið undir yfirskriftinni Verbúðin Ísland. Til stendur að ræða stöðu sjávarútvegsmála á landinu okkar góða. Hvað hefur kvótakerfið gefið okkur og hvað hefur það tekið frá okkur? Hvert eigum við að stefna núna? Fólki er boðið að mæta...

Geta sveitarfélaga til að ráðast í framkvæmdir og bæta þjónustu ræðst af stöðu bæjar- eða borgarsjóðs. Ef sveitarfélög standa sterk, geta þau staðið fyrir kraftmiklum fjárfestingum þegar á þarf að halda. Reykjavík, sem langstærsta og langöflugasta sveitarfélag landsins, hefur á undanförnum árum gefið kröftuglega í...

Borgaryfirvöld í Reykjavík hafa ákveðið að eyðileggja hluta fjörunnar í Skerjafirði. Það á að gera með uppfyllingu og einhvers konar nýrri gervifjöru út frá suðurenda Reykjavíkurflugvallar. Málið er flókið af því að það tengist áralöngum deilum um flugvöllinn. Bretar byggðu þennan flugvöll eftir að þeir hernámu Ísland...

Þing­flokkur Við­reisnar er í grunn­inn sam­mála rík­is­stjórn­inni um að óskyn­sam­legt sé að binda pen­inga skatt­borgar­anna í banka­starf­semi í jafn ríkum mæli og við höfum gert í all­mörg ár. Við höfum stutt hug­myndir um sölu hlut rík­is­ins í Íslands­banka en jafn­framt lagt áherslu á að ríkið...

Mikilvægasti tíminn þegar kemur að þroska og velferð barna er tíminn frá getnaði til tveggja ára aldurs. Með góðum grunni á þessum mikilvæga tíma getum við aukið líkur á farsæld barna inn í framtíðina sem skilar sér einnig í samfélagslegri hagsæld. Foreldrar bera vissulega megin ábyrgðina...

Ég sótti þá mögnuðu ráðstefnu Nám er fyrir okkur öll í vikunni. Þegar ég gekk í salinn fór um mig gleði og baráttutilfinning. Þetta var troðfullur salur af fólki sem á það sameiginlegt að hafa verið sett til hliðar í uppbyggingu íslenska menntakerfisins en segir...